busky/fastlane/metadata/android/is/changelogs/70.txt

9 lines
417 B
Text
Raw Normal View History

Tusky v10.0
- Þú getur núna bókamerkt stöðufærslur og gert lista með bókamerkjunum þínum í Tusky.
- Þú getur núna sett tíst á áætlun í Tusky. Athugaðu að tíminn sem þú velur þarf að vera í það minnsta efti 5 mínútur.
- Þú getur núna bætt listum á aðalskjáinn.
- Þú getur núna sent in hljóðskrár sem viðhengi í Tusky.
Auk hellings af smærri lagfæringum og bætingum!